Höfum áhrif - og tökum ţátt

Í dag er mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ viđ reynum öll ađ hafa áhrif á ţróun samfélagsins. Ţátttaka í kosningum og forvali fyrir ţćr er leiđ til ađ leggja lóđ á vogarskálarnar. Tökum ţátt og veljum ţađ fólk sem okkur hugnast - stjórnmálamenn eru ekki allir eins - sem betur fer!


mbl.is Líflegasta prófkjörshelgin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Flott ađ mađur ţarf ekki einu sinni ađ fara út í rokiđ til ađ kjósa. Mađur situr bara heima í hlýjunni međ sitt kaffi og kýs grćnt grćnt grćnt og gott fólk

Ragnhildur Jónsdóttir, 14.3.2009 kl. 09:43

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sammála. Mikilvćgast er ađ flestir taki ţátt svo endurnýjun geti orđiđ.

Hilmar Gunnlaugsson, 14.3.2009 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband