Dagur án símans?

Ég er orđin hundleiđ á endalausum smádúsum sem hin ýmsu fyrtćki bjóđa ţjóđinni  í auglýsingaskyni. Dúsa dagsins er "frítt" í sund í bođi Símans.  Ćtli margir gćtu ekki bara borgađ sjálfir í sund og fengiđ sér pulsu og kók á eftir  ef ţeir notuđu ekki símann í einn  dag -slík er verđlagningin á ţjónustunni.

Má ég ţá frekar biđja um lćgra verđ og borga mínar sundferđir sjálf!


mbl.is Frítt í sund í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Alveg rétt ábending - vil miklu frekar lćgri símagjöld. Ćtli ţetta sé markađssetning á síma sem hćgt er ađ nota í miđjum sundspretti?!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.6.2007 kl. 18:04

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Já, ţetta er góđ ábending. Og mađur spyr sig, hvađ kostar allt ţetta áreiti sem mađur verđur fyrir hvern einasta dag ađ hálfu ţessara fyrirtćkja, bara auglýsingarnar! En eiginlega ţarf mađur ekki ađ spyrja, mađur sér ţađ svo alltof vel til dćmis međ símann einsog ţú bendir á.  Mér finnst ţađ alltaf jafn ótrúlegt hversu margar vinnustundir ţarf ađ inna af hendi til ađ borga símreikningana.

María Kristjánsdóttir, 10.6.2007 kl. 00:56

3 Smámynd: Einar Ólafsson

Mikiđ lifandis skelfing er ég hjartanlega sammála. Ég skil heldur ekki alveg ţá sem vilja lćgri skatta en segja ekkert viđ ţví ađ borga gegnum verđlagiđ  allskyns styrki sem stjórnendum fyrirtćkjanna ţóknast ađ veita, m.a. til opinberra stofnana. Ég hef stundum á tilfinningunni ađ ţađ sé búiđ ađ einkavćđa bćđi gjaldheimtuna og fjárveitingarvaldiđ.

Einar Ólafsson, 10.6.2007 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband