Þétting byggðar - fyrir hvern?

Hvernig á að byggja og hvar er spurning um smekk - og hagsmuni. Ég er sammála ungum jafnaðarmönnum í Hafnarfirði - og tel að háhýsi eigi ekki erindi á þessum stað í bænum. Það er alveg ljóst að mikill skuggi mun verða af húsinu á lágreistu byggðina í miðbæ Hafnarfjarðar.   

Oft er talað um mikilvægi þéttingu byggðar - og get ég tekið undir það sjónarmið að hluta, en því miður fæ ég stundum það að tilfinninguna að hún snúist um að fá sem mestan hagnað af þeirri lóð sem í boði  er - en ekki umhverfis - og samgöngusjónarmið.

Hagsmuna hverra ætlar bæjarstjórn Hafnarfjarðar að gæta?

 


mbl.is Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði leggjast gegn byggingu háhýsis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sól myndi ekki skína á´þórsplanið nema nokkrar vikur á ári ef af verður

björgvin (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 11:56

2 Smámynd: Lárus Vilhjálmsson

ég er afskaplega hræddur um að þú hafir rétt fyrir þér þarna. Allavega þegar ég horfi yfir blokkaþyrpinguna á norðurbakkanum.

kv

Lalli 

Lárus Vilhjálmsson, 12.6.2007 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband