Sofandi veiđimenn?

Hoppande+lax+(CB)Fundur var  ađ í gćrkvöldi í Veiđifélagi Ţjórsár, Kálfárdeild. Í upphafi fundarins skýrđi Magnús Jóhannsson hjá Veiđimálastofnun frá rannsóknum sem fram hafa fariđ í tengslum viđ
fyrirhugađar virkjanir varđandi seiđagöngu og fiskigengd í Ţjórsá og Kálfá. Hann taldi ađ til ađ rústa ekki laxagegnd í Ţjórsá og Kálfá ţyrfti gríđarlegar mótvćgisađgerđir.  Enginn vissi svo sem hvađa áhrif ţessar framkvćmdir hefđu á lífríkiđ.  Sama sagan, öllum spurningum ósvarađ

Finnbogi í Mástungu lagđi fram ályktanir  á fundninum ţar sem skorađ var á sveitarstjórn Skeiđa - og Gnúpverja ađ fella bćđi Hvams- og Holtavirkjun af skipulagi sveitarinnar. Á sveitarstjórn Flóahrepps ađ hafna Urriđafossvirkjun í skipulagi sveitarinnar og á stjórn Landsvirkjunar ađ hćtta viđ ţessar virkjunarframkvćmdir.  

Er ekki tími til kominn ađ ađrir veiđimenn landsins láti líka í sér heyra?

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband