Stenst ekki kröfur skv. lögum eða stefnu ríkisstjórnarinnar

helguvikSkýrslan stenst ekki kröfur sem gerðar eru til framkvæmdaraðila samkvæmt lögum og mér sýnist álver í Helguvík ekki heldur geta fallið að stefnu ríkisstjórarinnar á sviði loftlagsmála! 

Í heimasíðu Náttúruverndarsamtaka Íslands er að finna etirfarandi athugasemd Árna Finnssonar við skýrsluna:

"Miðað við Alcan yrði losunin mun meiri fyrir áætlaða framleiðslu Norðuráls í Helguvík og ástæða til að spurja hverju þessi munur sæti"

Í umræðum á Alþingi um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands þann 31. maí s.l. sagði umhverfisráðherra:

Á sviði loftslagsmála verður ráðist í að gera framkvæmdaáætlun um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi.  (Undirstirkun VH).

 

Og í  fréttatilkynningu utanríkisráðherra frá 8. júní s.l. en þar segir: 

Einnig voru ráðherrarnir sammála um að Norðurlöndin ættu að gegna lykilhlutverki í að raunhæf og metnaðarfull niðurstaða náist á ráðherrafundi Loftslagssamningsins í Kaupmannahöfn 2009. (Undirstrikun Náttúruverndarsamtök Íslands.)  
mbl.is Gera athugasemdir við frummatsskýrslu um álver í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband