Ég er orðlaus Bestu að þú kynnir þér þetta sjálf/ur!
Ú r s k u r ð u r
Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 26. júní 2007 var kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í máli nr. 2007/258:
Dagana 14. og 15. mars sl. bárust Persónuvernd símtöl frá mönnum sem kváðust vera starfsmenn Alcan á Íslandi hf. Þeir greindu frá því að starfsmenn félagsins hafi fengið tilmæli um að safna upplýsingum um a.m.k. 10 nágranna sína eða vini og skoðanir þeirra á fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík. Fyrst og fremst hafi menn verið beðnir um að safna upplýsingum um meðlimi samtakanna Sólar í Straumi. (VH- undirstrikun og feitletrun) Fram kom að starfsmenn skyldu skrá sig inn á vefsíðu með notendanafni og lykilorði sem þeim hafði verið úthlutað og færa upplýsingarnar þar inn. Mennirnir vildu ekki leggja inn erindi í eigin nafni af ótta við uppsögn.
Ú r s k u r ð a r o r ð :
Alcan á Íslandi hf. telst vera ábyrgðaraðili þeirra persónuupplýsinga sem söfnuðust í upplýsingaöflun félagsins í tengslum við kosningar um stækkun álversins í Straumsvík. Gildir þetta bæði um upplýsingarnar eins og þær birtust í notendaviðmóti sem starfsmenn Alcan á Íslandi hf. höfðu aðgang að og eins og þær voru skráðar voru skráðar hjá aðstandendum kerfisins kosningavelin.net."
Hér getur hver og einn skoðað úrskurðinn í heild sinni:
http://www.personuvernd.is/efst-a-baugi/urskurdir-og-alit/2007/greinar/nr/626
Alcoa kann að hækka tilboðið í Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.7.2007 | 15:52 | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ber keim af Stasi vinnubrögðum - en nú hljótið þið í skjóli laganna getað óskað eftir að sjá hvað var sett inn um ykkur. Nema þetta sé nútíma Bushíska - ef þú ert ekki með mér þá ertu á móti -og ef þú ert á móti ertu óvinur og ef þú ert óvinur megum við allt.
Kristín Dýrfjörð, 4.7.2007 kl. 20:12
Mér finnst þetta nú bara alveg sjálfsagt og jafnvel nauðsynlegt. Reyndar vil ég endilega vita hvað þeir hafa skrifað um mig. Er reyndar svoldið ósátt síðan þeir sendu mér Bjögga diskinn. Talandi um hryðjuverk.
Hurðu ég er nú svoldið ósátt hvað ég er neðarlega á þessum blogg vinalista þínum. Þú ert númer eitt hjá mér. Á reyndar bara þig að hér í bloggheimum.
svarta, 4.7.2007 kl. 20:26
Mín kæra svarta skal senda þér boð og beiðni um að vera vinkona mín með det samme - saman í ...
Kristín Dýrfjörð, 4.7.2007 kl. 21:34
Sæl Valgerður.
Þú ert en við sama heygarðshornið varðandi rasistma gagn vart starfsmönnum Alcan og hikar ekki við að bera upp ósannindi upp á starfsmenn og nú lýguru upp á okkur varðandi upplýsingaröflun á persónuupplýsingum í kosningunum, ég vil biðja þig að gæta hófs í skrifum þínum og leita að sannleikanum áður en þú festir svona ósannindum upp á okkur starfsmenn þú og Pétur Óskarsson verða að gæta hófs og segja það sem satt er og hætta þessum rasistma gagnvart starfsmönnum Alcans og segja frekar rétt og satt frá.
Meðan svo er ekki verð ég að lýta á ykkur ósannindamenn.
Kv. Sigurjón Vigfússon starfandi aðaltrúnaðarmaður starfsmanna Alcan-ISALs.
S. 555 0101
Rauða Ljónið, 5.7.2007 kl. 17:43
Mér finnst þetta með eindæmum og út fyrir öll mörk! Ég vil endilega fá svörin við spurningunum sem Sól í Straumi beindi til forsvarsmanna Alcan.
Hvers vegna er þagað þunnu hljóði þar núna og dregið að svara? Starfandi aðaltrúnaðarmaður getur kannski svarað því?
Báran, 5.7.2007 kl. 19:00
Í inngangi að úrskurði Persónuverndar frá 2. júlí sl. um ábyrgð Alcan á Íslandi hf. á söfnun persónuupplýsinga í aðdraganda íbúakosninganna um stækkun álversins í Straumsvík kemur fram að fyrirtækið lagði að starfsmönnum sínum að safna sérstaklega upplýsingum um meðlimi Sólar í Straumi og skrá í miðlægan gagnagrunn (heimild: Úrskurður Persónuverndar r. 2007/258 , www.personuvernd.is).
Valgerður Halldórsdóttir, 5.7.2007 kl. 19:41
Ljónsi....... ef þú færð borgaða yfirvinnu hjá Alcan fyrir að dreifa sjónarmiðum þeirra eins og mér hefur virst vil ég láta þig vita eitt: Vinnubrögð Alcan og fjárútlát þeirra segja bara eitt. Hagnaðurinn er þannig af stækkun álversins að það er leyfilegt að eyða tugum milljóna í að reyna að heilaþvo Hafnfirðinga. Það tókst ekki. En núna ætlar þetta fyrirtæki að fela sig á bak við að þetta var bara deiliskipulagstillaga. Það vita allir að þetta var kosning um hvort Hafnfirðingar vildu stærra álver. Sem þeir höfnuðu þrátt fyrir diskinn með Bjögga, DVD diskinn um hvað Alcan væri mikið æði, hræðsluáróðurinn um atvinnuleysið og það að álverið yrði annars lagt niður.
Er ekki kominn tími til að slíðra sverðið, viðurkenna ósigur og láta gott heita?
Ævar Rafn Kjartansson, 6.7.2007 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.