Ljóst er að Alcan ber ábyrgð á þeim upplýsingum sem safnað var í kringum íbúakosningarnar í Hafnarfirði. En af hverju áttu starfsmenn Alcans að safna upplýsingum um okkar sem stóðum að Sól í Straumi? Hvaða sanngirni fólst í því að hálfu vinnuveitenda að ætlast til þess af stafsmönnum sínum að komast að upplýsingum um vini, vandamenn og nágranna og skrá í gagnagrunn fyrirtækisins?
Sól í Straumi er þverpólitískur hópur einstaklinga búsettum í Hafnarfirði sem eiga það sameignlegt að vera á móti stækkun álversins í Straumsvík - þó á mjög margvíslegum og ólíkum forsendum. Að það hafi verið ástæða til að safna sérstaklega um okkur upplýsingum hef ég engan skilning á - öll rök voru á borðinu!
Krefur Alcan á Íslandi svara um söfnun persónuupplýsinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.7.2007 | 18:56 (breytt kl. 18:59) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómálefnalegar árásir Sólarmeðlima eiga greinilega að halda áfram og ekki hætta fyrr en álverið er farið úr Hafnafirði.
Grímur Kjartansson, 5.7.2007 kl. 19:24
Í inngangi að úrskurði Persónuverndar frá 2. júlí sl. um ábyrgð Alcan á Íslandi hf. á söfnun persónuupplýsinga í aðdraganda íbúakosninganna um stækkun álversins í Straumsvík kemur fram að fyrirtækið lagði að starfsmönnum sínum að safna sérstaklega upplýsingum um meðlimi Sólar í Straumi og skrá í miðlægan gagnagrunn (heimild: Úrskurður Persónuverndar nr. 2007/258 , www.personuvernd.is).
Valgerður Halldórsdóttir, 5.7.2007 kl. 19:43
Alcan safnaði ekki upplýsingum um meðlimi Sólar í Straumi. Það er einfaldlega rangt. Nafnlausir heimildarmenn persónuverndar segja ekki satt frá.
Kveðja Tryggvi L. Skjaldarson
Starfsmaður Alcan og var í kosningateymi fyrirtækisins.
Tryggvi L. Skjaldarson, 5.7.2007 kl. 20:23
Jahérna. Hefur persónuvernd nú slegist í lið með sólarmönnum og öðrum náttúruverndurum gegn okkur virkjunarsinnum? Allir virðast taka fagrar fjalla hlíðir og lindarinnar lækjarnið fram yfir nútíma þægindi (ADSL), hagvöxt og kolvetnismettað andrúmsloftið. Skil þetta bara ekki. Hvað verðum um okkur virkjunarsinna? Við stefnum hraðbyrir í átt til glötunar!
svarta, 6.7.2007 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.