Buddan mun gildna og mengun minnkar notum viđ kranann

vatnshaniÁhugaverđ frétt á visi.is í dag um muninn á orkunotkun ţess sem drekkur vatn úr krana og svo kolsýrt vatn úr plastflösku.  En ţar segir m.a.;

"Sá sem drekkur sódavatn úr flösku notar 1500 sinni meiri orku og losar 80 sinnum meira af koltvísýringi út í andrúmsloftiđ en sá drekkur vatn úr krananum". Ţrjár af hverjum fjórum flöskum enda í ruslatunnunum í stađ endurvinnslugáma í NY.

Buddan mun gildna og mengun minnkar notum viđ kranann Smile 

http://www.visir.is/article/20070716/FRETTIR05/107160133


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: svarta

Bretinn er alveg fáránlega lélegur í endurvinnslunni. Hér er reyndar ekki talađ um endurvinnslu í umhverfisverndar og sparnađar samhengi. Ţađ hefur veriđ heitt og blautt ađ undanförnu. Og ţar af leiđandi ógeđsleg fýla.

svarta, 16.7.2007 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband