Hærri þröskuldur í barnaverndarmálum?

Áhugarverðar upplýsingar koma fram á heimasíðu Barnaverndarstofu varðandi fjölgun barnaverndartilkynninga milli ára og fjölda barna sem tilkynnt er um.  Það sem er m.a. sláandi er í þessum upplýsingum er að einöngu var hafin könnun hjá barnaverndarnefndum á aðstæðum barna  í 42% tilvika. Um er að ræða 762 börn frá janúar til mars 2007.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Báran

Jösses!!! 762 börn yfir 3ja mánaða tímabil!  Getur þetta virkilega verið rétt?  Mikið sammála þér með fíkniefnin og þá má ekki gleyma því að það eru ekki bara blessuð börnin sem fara hratt niður vegna þeirra.  Þau búa oft við mikla eymd vegna neyslu foreldranna!  En svo er vanræksla af ýmsu taginu og ekki endilega tengd við neyslu.    En hvers konar tilkynningar eru það sem eru látnar liggja?  Hvar liggja mörkin?

Bestu kveðjur,

Báran, 27.8.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband