Einungis 17,9% barnaverndartilkynninga kannaðar í Kópavogi!

vmu-barn-2.2Í nýútkominni skýrslu frá Barnaverndarstofu kemur fram að eingöngu 42% tilkynninga að meðaltali eru kannaðar hjá barnaverndarnefndum á fyrsta ársfjórðugi ársins. Í Kópavogi voru kannaðar  17,9 % tilkynninga, í  Garðabær 15,8%, í  Hafnarfirði  72% og  í Reykjavík 25%.

Það eru nú skiptar skoðanir um hvort kjafasögu er um að ræða eða ekki en það er auðvitað fagnaðarefni að bærinn ætli að reyna bæta stöðuna í málaflokknum. Það er takmarkaður fjöldi mála sem hver og einn starfsmaður kemst yfir og mikilvægt að fjöldi barnaverndarstarfsmanna fylgi fjölgun í bæjarfélögum.

 Læt hér fylgja með áhugavert viðtal við Pál Ólafsson formann Félagsráðgjafafélags Íslands og barnaverndarstarfsmann.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4328486/0.

 

 

 


mbl.is „Kjaftasaga að barnaverndarstarfsmenn flýi Kópavog"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Erfitt að trúa á kjaftasögur í ljósi þessara staðreynda.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband