Meðvitaðir neytendur

thumb_oliubraedurÓlögmætt samráð olíufélaganna er óþolandi - og siðlaust.  Styð ég Alcan í þessu máli og fylgja vonandi fleiri í kjölfarið.

 

 


mbl.is Krefst 190 milljóna í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samt furðuleg hugsun að mínu mati...

Við höldum því fram að hér sé "fjálst" samfélag og að hér séu einkafyrirtæki sem megi ákveða eigin verðlag. Í frjálsu samfélagi myndast náttúruleg samkeppni vegna þeirra markaðslögmála sem gilda, ekki þarf að þvinga á samkeppni af stjórnvöldum.

Var einhver neyddur til þess að versla við olíufélögin á þessu tímabili? Þurfti einhver að borga meira en stóð á verðtöflunni? Álögur ríkisins eru háar, líklega er það að fá meira í gróða heldur en olíufélögi. Seinustu ár hefur um 1/3 af bílatengdum álagningum endað í vegakerfinu, ég tel mjög ólíklegt að olíufélögin séu að taka 2/3 af fjármagninu í gróða. 

Svo er lykilatriðið auðvitað að það að enginn er þvingaður til þess að versla hjá þessum fyrirtækjum, en allir eru þvingaðir til þess að borga fáránlega háar upphæðir til ríkisins ef ákveðið er að versla olíu eða faratæki. Ef einhver á skilið að fá þjófastimpilinn þá er það ríkið. 

Geiri (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég óska þér gleðilegra jóla, með von um góðar og hlýjar stundir á nýju ári!

www.zordis.com, 21.12.2007 kl. 19:20

3 identicon

Það fór enginn í fangelsi af því dómsmálaráðherra raðaði sínum mönnum allsstaðar í dómskerfinu sem sáu til þess að megnið af málinu var fyrnt þegar það loksins kom fyrir dóm og það sem var ekki fyrnt var formsins vegna handónýtt og topparnir Kristinn Björnson sjálfstæðismaður með meiru gekk eins og fínn herramaður út úr dómsal og hafur ábyggilega sagt í hálfum hljóðum ,,fólk er fífl" og það væri ekki í fyrsta skiptið sem hann hefur sagt það.

Og Valgerður gleðileg jól og takk fyrir tímana í HÍ í vetur

Valsól (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband