Þingmenn Suðurkjördæmis, hver er ykkar þáttur?

Hoppande+lax+(CB)Sveitarstjórn Flóahrepps  samþykkti  að tryggja að loforð Landsvirkjunnar gengi eftir um bættar samgöngur í sveitinni.  Bókun sveitarstjórnar var svohljóðandi: 

 "Sveitarstjórn mun óska eftir því við þingmenn Suðurkjördæmis að þeir beiti sér fyrir því að vegaframkvæmdir samkvæmt samkomulagi við Landsvirkjun hafi ekki áhrif á þær framkvæmdir sem nú þegar eru á samgönguáætlunum"

Það verður spennandi að sjá hvort Alþingi tryggi virkjun Þjórsár - með þeim hætti sem bókunin felur í sér.

Hvað verður um samninga Landsvirkjunar og sveitarstjórnar Flóahrepps ef þingmenn Suðurkjördæmis beita sér ekki með þeim hætti sem óskað er? Hver er staðan?

 

mbl.is Skora á Össur að hafna leyfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband