Fjölbreytileiki fjölskyldugerða - ert þú í stjúptengslum?

 

Óhætt er að segja að samtíminn bjóði upp á fjölbreytileika - en við erum misvel undirbúin að takast á við hann.  Breytingar á tækni og ný lög kalla á nýja hugsun sem við erum misfljót að tileinka okkur. 

Stjúpfjölskyldur hafa hinsvegar alla tíð verið til þ.e. þar sem a.m.k. annar eða báðar aðilar í sambandinu eiga barn eða börn úr öðrum samböndum.  En hver er fræðslu- og upplýsingaþörf stjúpfjölskyldna? Taktu þátt - spurningarnar eru aðeins 8!

http://FreeOnlineSurveys.com/rendersurvey.asp?sid=1pwibit2xxw49rc457731 

Allar ábendingar um það sem þið teljið að betur megi fara og myndi styrkja stöðu stjúpfjölskyldna getið þið sent á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða kommenterað!

Væri gaman líka að fá sögur um hvað hefur gegnið vel!


Valgerður Halldórsdóttir formaður Félags stjúpfjölskyldna

:

 

mbl.is Karlmaður fæðir dóttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband