Meistara - og diplómanám öldrunarfrćđum í félagsráđgjöf

Norrćnt meistaranám í öldrunarfrćđum

CA3LXTINŢetta er hiđ besta mál hjá Akureyringum og langar mig til ađ óska ţeim til hamingju.  Mig langar ađ benda á ađ nú ţegar er í bođi  í Félagsráđgjafadeild HÍ  norrćnt meistaranám. Markmiđ međ náminu er ađ dýpka ţekkingu ţátttakenda um málefni aldrađra međ ţađ ađ leiđarljósi ađ kynna ţeim sviđ öldrunarfrćđa, kenningar og vinnuađferđir og gera ţá hćfari til ađ vinna međ öđrum starfsstéttum ađ velferđarmálum aldrađra.

Sérstök áhersla er lögđ á ađ kynna nemendum norrćna öldrunarţjónustu og gera ţá hćfari til ađ taka ţátt í norrćnu rannsóknasamstarfi. Kennt er í fjarnámi og stađlotum í Reykjavík, Jyväskylä í Finnlandi og Lundi í Svíţjóđ.

Kennsla fer fram á ensku og hefur Sigurveig H. Sigurđardóttir, lektor.

Jafnframt býđur Félagsráđgjafardeild  fjölbreyttar námsleiđir fyrir starfandi félagsráđgjafa sbr. lög um félagsráđgjafa. Um er ađ rćđa diplómanám á ýmsum sérsviđum félagsráđgjafar (30e),Áriđ 2008 var bođi upp diplómanámsleiđir á sviđi barnaverndar, fjölmenningarfélagsráđgjafar og öldrunarfrćđa.

Innan Félagsráđgjafafélags Íslands er starfandi fagdeild félagsráđghafa á sviđiđ öldrunar.  En gaman er ađ greina frá ţví ađ félagiđ mun standa fyrir Vísindaferđ á Hrafnistu 15. janúar 2009

Hćgt er ađ skrá sig á http://felagsradgjof.is/index.php?option=content&task=view&id=33&Itemid=56


mbl.is Diplóma- og meistaranám međ áherslu á öldrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ţetta var ánćgjuleg frétt.
Til hamingju Akureyri

Heidi Strand, 7.12.2008 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband