Nýja nefnd dómsmálaráđherra er ekki sú eina sem fjallar um málin. Félagsmálaráđherra skipađi nefnd í nóvember 2007 til ađ fjalla m.a. um ţessi mál og fleirri. Í frétt félagsmálaráđuneytisins segir:
Félagsmálaráđherra hefur í samrćmi viđ ţingsályktun um ađgerđaáćtlun til fjögurra ára til ađ styrkja stöđu barna og ungmenna, sem samţykkt var á 134. löggjafarţingi, skipađ nefnd er fjalli um stöđu einstćđra og forsjárlausra foreldra og réttarstöđu barna ţeirra. Nefndinni verđur jafnframt faliđ ađ fjalla um réttarstöđu stjúpforeldra og foreldra međ sameiginlegt forrćđi utan sambúđar og ađstćđur ţeirra.
Meginverkefni nefndarinnar verđur ađ kanna fjárhagslega og félagslega stöđu ţessara foreldrahópa, ađ skipuleggja og vinna ađ söfnun upplýsinga um ţessa hópa, ađ fara yfir réttarreglur sem varđa hópana og gera tillögur til hlutađeigandi ráđherra um hugsanlegar úrbćtur í málefnum ţeirra á grundvelli löggjafar og/eđa tiltekinna ađgerđa.
Greinargerđ og tillögur nefndarinnar skulu liggja fyrir eigi síđar en 1. júní 2008.
Í nefndinni eiga sćti:
- Ágúst Ólafur Ágústsson, skipađur af félagsmálaráđherra, formađur,
- Dögg Pálsdóttir, skipuđ af félagsmálaráđherra,
- Jóhanna Gunnarsdóttir, tiln. af dóms- og kirkjumálaráđuneyti,
- Helga Ţórisdóttir, tiln. af menntamálaráđuneyti, Guđni Olgeirsson til vara,
- Sigríđur Jónsdóttir, tiln. af Reykjavíkurborg, Ellý A. Ţorsteinsdóttir til vara,
- Sigrún Júlíusdóttir, tiln. af Háskóla Íslands, Jóhanna R. Arnardóttir til vara,
- Björk Vilhelmsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Ellý Erlingsdóttir til vara,
- Páll Ólafsson, tiln. af Félagsráđgjafafélagi Íslands, Ţorsteinn S.Sveinsson til vara,
- Sjöfn Ţórđardóttir, tiln. af Heimili og skóla, Helga Margrét Guđmundsdóttir til vara,
- Laufey Ólafsdóttir, tiln. af Félagi einstćđra foreldra, Katrín Theodórsdóttir til vara,
- Valgerđur Halldórsdóttir, tiln. af Félagi stjúpfjölskyldna, Marín Jónasdóttir til vara,
- Lúđvík Börkur Jónsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti, Heimir Hilmarsson til vara.
Magnús S. Magnússon, skrifstofustjóri félagsmálasviđs Hagstofunnar, verđur tengiliđur Hagstofunnar viđ nefndina varđandi gagnaöflun og úrbćtur í gagnavinnslu. Sérfrćđingar félagsmálaráđuneytisins munu starfa međ nefndinni.
Innan nefndarinnar eru starfandi nokkrir vinnuhópar m.a. hópur sem tekur fyrir löggjöfina. Hrefna Ólafsdóttir er starfsmađur hennar. Ađrir sem hana skipa er Valgerđur Halldórsdóttir f.h. Félags stjúpfjölskyldna, Lúđvík Börkur fyrir Jónsson fyrir hönd Félags um foreldrajafnrétti, Dögg Pálsdóttir skipuđ af félagsmálaráđherra og Jóhanna Gunnarsdóttir tiln. af dómsmálaráđherra. Páll Ólafsson formađir Félagsráđgjafafélgs Ísland og Ágúst Ólafur Ágústsson form. nefndarinnar.
Nefndin hefur ekki lokiđ störfum enda reyndist verkefniđ mun stćrra en gert var ráđ fyrir í upphafi. Verulegt skriđ er komin á vinnu nefndarinnar og ćtla má má ađ hún skili af sér á vordögum.
Endurskođa reglur um forsjá, búsetu og umgengni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.1.2009 | 16:17 (breytt kl. 16:22) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.