Það er mörgum spurningum ósvarað varandi þetta mál t.d. hver mun gæta hagsmuna almennings í stjórn þessa fyrirtækis? Hvernig hugsa menn sér regluverkið í kringum einkavæðinguna? Mun t.d. vera sett eitthvað hámarksverð til almennings? Hver er réttur fyrirtækisins til framsal, nýtingu eða rannsókna á auðlindini? Hver eru tengsl Magma og Geysis Green? Hver er stefna hins opinbera varðandi nýtingu náttúruauðlinda - en þessa fyrirtækis? Eru einhverjar hömlur á að selja það síðar öðrum t.d. einhverju álfyrirtækjana? Hver er það sem á að stýra atvinnuuppbyggingunni á svæðinu? Hvert rennur arður fyrirtækisins? Hversu tryggt er að það muni geta staðið við skuldbindingar sínar?
Við getum skipt út misvitrum stjórnmálamönnum en við höfum enga stjórn á erlendu fyrirtæki sem fær yfirráð yfir orkunni í 130 ár. Mér dettur helst í hug afrískar demantanámur sem heimamenn fá ekki að njóta!
Er ekki ástæða til að setja neyðarlög sem bannar framsal á náttúruauðlindum til einkafyrirtækja?
Sala á hlut í HS Orku rædd á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.8.2009 | 13:53 (breytt kl. 14:21) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.