Ég hef gert það að vana mínum að skoða ævintýrabækur og myndbönd um Öskubusku og Þyrnirósu þegar ég kemst í nýjar útgáfur, en þær eru alveg ótrúlega margar satt að segja.
Það var ekki fyrr en um daginn að ég áttaði mig á því að líklega hafi ég aldrei skilið sögununa um hana Öskubusku rétt! Hún snýst líklega ekki síður um fjarveru föðurins en nærveru stjúpunnar! Pabbinn veifar (og hverfur úr sögunni) og stúlkan grætur örlög sína - síðan snýst sagan um slæm samskipti þeirra stjúpmæðgna - en litla stúlkan fær síðan uppreisn æru og giftist fallegum barnlausum prinsi.
Mig grunar pabba hennar Öskubusku, eins og svo marga fráskilda feður og mæður samtímans - að ætla stjúpforeldrinu það hlutverk að ganga inn í hlutverk kynforeldra sem ef til vill gekk ágætlega upp innan kjarnafjölskyldunnar - en veldur oft vandræðum innan stjúpfjölskyldunnar.
Vanþekking á málefnum stjúpfjölskyldunnar og oft hennar sjálfar, gerir það að verkum að ekki er tekið tillit til hennar við opinbera stefnumótun og hin hefðbundna kjarnafjölskylda verður oft fyrirmynd hennar og óheppilegar lausnir verða til. Með viðeigandi fræðslu og stuðningi á stjúpfjölskyldan alla möguleika á blómstra og vera vettvangur gefandi og góðra samskipta eins og allar aðrar fjölskyldugerðir.
Það er því ánægjulegt að Samfylkingin ætli sér að leggja áherslu á að efla foreldrafræðslu - Vonandi "stela allir flokkar" þessari góðu hugmynd - það skiptir varla nokkru máli hvaðan gott kemur - það eina sem ég óttast hinsvegar er að STJÚPFORELDRAFRÆÐSLA OG STJÚPFORELDRAFÆRNI fái ekki sama vægi þegar á reynir, ekki síst í ljósi þess að stjúpfjölskyldur eru nánast ósýnilegar í opinberum gögnum og í opinberri stefnumótun til þessa. Treysti að nú verði breyting á !
P.S Hvernig ætli samskipti stjúpsystra Öskubusku hafi verið við stjúpföður sinn þ.e. pabba Öskubusku?
Samfylkingin vill tryggja börnum og öldruðum á biðlistum örugga þjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.4.2007 | 21:27 | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er til heilt ættfræðirit sem kallar tugi ef ekki hundruð stjúpbarna "fósturbörn" - þetta fer ferlega í taugarnar á mér. En skyldi Öskubuska hafa kennitölu? Skrifaði nokkur svarorð til þín við bloggið mitt um SFS-þingið.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.4.2007 kl. 07:12
Ég hef stundum leiðrétt vini og kunningja þegar þeir tala um fóstur-þetta og fóstur-hitt... spyr gjarnan eins og fögur ljóska úr bíómynd: ha? ertu með barnið í fóstri? Stundum hef ég fengið þá skýringu á að ,,stjúp- er svo ljótt orð og neikvætt og ég vil ekki nota það". Einmitt. Einu sinni var ,,geðveikur" og ,,píka" ljót orð. Öllu má breyta :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.4.2007 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.