Hátíđin "Horfnir jöklar" eftir 150 -200 ár?

Ći, ég sé fyrir mér bíómynd sem á ađ gerast í seinni heimsstyrjöldinni ţar sem íbúar á einhverju innrásarsvćđi standa fagnandi á gangastéttum međ fána í hönd - og erlendir hermenn ţramma á götum úti  međ sín tćki og tól. 

Auđvitađ er ţađ gleđilegt ađ íbúar á Reyđarfirđi  hafi nćga atvinnu og haldi hátíđ - en á sama tíma afskaplega sorglegt ađ viđ höfum ţurft ađ fórna íslenskri náttúru međ tilheyrandi lofmengun til ađ svo megi verđa.  

Eigum viđ ekki ađ fara undirbúa hátíđina "Horfnir jöklar"? Ný og spennandi svćđi - og ég tala nú ekki um tćkifćrin sem hljóta ađ koma í ljós!

 

 


mbl.is Flaggskip Alcoa stefnir hrađbyri í fullan rekstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Vafalaust athyglisverđ mynd ţar á ferđ!

Í ţessum töluđu ertu vćntanlega ađ fagna ţví ađ ég sé ađ útskrifast. Ég sendi ţví hugheilar árnađaróskir yfir landiđ og vona ađ gleđin sé viđ völd :) 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.6.2007 kl. 17:27

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Roni Horn er búin ađ setja bráđinn ís úr 24 ísl. jöklum á safn í Stykkishólmi. Í gćr var mér fćrđur bćklingur um Vatnasafniđ og sýningarskráin um sýningu hennar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Roni Horn hefur sérstaka skírskotun til okkar hér í HA ţví ađ í ađalbyggingunni okkar í Sólborg er innsetning hennar Some Thames.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.6.2007 kl. 18:16

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

"lofmengun" - mér finnst ţetta afar skemmtilegt, hvort heldur ţađ er ásláttarvilla eđa nýyrđi. Miklu lofi hefur veriđ ausiđ út um álveriđ - mikil mengun ađ ţví öllu saman.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.6.2007 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband