Hvað með einn jökul til eða frá?

Allt útlit er fyrir að jöklarnir okkar hverfi á 150 til 200 árum,  ef við tökum okkur ekki á og bregðumst við með viðeigandi hætti- bæði innan lands og á alþjóðavettvangi. Málið er mun alvarlegra en hvort við höfum einum jökli fleirri eða færri - það snýst um lífsafkomu okkar allra hér á jörð. Ég legg til að sem flestir skoði þetta viðtal.

Leyfum náttúrunni - og manninum að njóta vafans!


mbl.is Íslenskir jöklar horfnir eftir 200 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Já leyfum manninum að njóta vafans og viðurkennum að CO2 er ekki vandamálið heldur sólin og förum að undirbúa hvernig á að bregðast við

Einar Þór Strand, 7.6.2007 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband