Er Landsvirkjun með skipulagsvald?

 

Hvenær og með leyfi hverra fékk Landsvirkjun skipulagsvald sveitarfélaga? Ég á ekki til orð yfir yfirgangi þeirra gagnvart lýðræðislega kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins - að heimta fund og krefjast þess að aðrar tillögur séu kynntar íbúum en þær sem samþykktar voru á fundi hreppsnefndar!

Ég skil enn síður að hreppsnefndarmenn hafi ákveðið í kjölfar fundarins að kynna virkjun sem ekki er á skipulagi!

Hvað segja kjósendur?

 

 


mbl.is Áhrif Urriðafossvirkjunar rædd á fundi Landsvirkjunar og Flóahrepps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Já, þetta er ótrúlegt. Ég þurfti að lesa fréttina tvisvar. Hvað er hægt að gera?

María Kristjánsdóttir, 15.6.2007 kl. 16:20

2 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Íbúalýðræði - er líklega leiðin.  Það má líka spyrja  hvort önnur fyrirtæki og einstaklingar í sveitinni geti farið fram á að þeirra tillögur verði líka auglýstar í nafni hreppsnefndar þó svo þær séu ekki inni á upphaflegu skipulagstillögunni?

Valgerður Halldórsdóttir, 16.6.2007 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband