Einu sinni fengu einvalda konungar vald sitt frá Guði, síðan var barist gegn því með kjafti og klóm og ráðamenn fengu þá vald sitt frá fólkinu - þ.e. ef þeir vildu kenna sig við lýðræðisríki. Spurningin er hvaðan valhafar fái umboð í dag?
Ég upplifi mig í einhverju bananalýðveldi þessa dagana - hvort heldur sem við horfum á framgöngu hreppsnefndar í Flóanum eða til samflokksmanns míns, bæjarstjórans í Hafnarfirði. Látum vera óskir fyrirtækjanna, þeim er auðvitað frjálst að óska eftir hverju sem er - en að lýðræðislega kjörin hreppsnefnd eða bæjarstjórn skulu hagi sér með þeim hætti eins og nú hefur komið í ljós er ... já hvað ...? Svindlað er á grundvallar leikreglum lýðræðisins - aðilar sem ekki hafa til þess formlegt umboð eins og Landsvirkjun er hleypt eftir á inn í samþykkt skipulagsdrög hreppsnefndar og bæjarstjórninn í Hafnarfiði hvetur til nýrra kosninga í stað þess að snúa sér að þeim verkefnum sem bíða hans skv. niðurstöðum síðustu íbúakosninga.
Að við þurfum að vera verja niðurstöður lýðræðislegra kosninga og leikreglur lýðræðisins á Íslandi árið 2007 - er martröð. Össur ég treysti á þig!!!
![]() |
Össur fjallar um stóriðjuna og átökin innan Samfylkingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.6.2007 | 16:13 (breytt kl. 16:16) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
-
roggur
-
mariakr
-
birgitta
-
doggpals
-
steingerdur
-
gisligislason
-
dofri
-
bjorkv
-
lauola
-
aevark
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
bjarnihardar
-
einarstrand
-
einarolafsson
-
katrinsnaeholm
-
hallurg
-
petit
-
bryndisfridgeirs
-
fanney
-
hhk
-
hlynurh
-
hrannarb
-
kamilla
-
kristinast
-
magnusmar
-
nupur
-
paul
-
palmig
-
ragjo
-
salvor
-
svalaj
-
sasudurnesjum
-
steinunnolina
-
andreaolafs
-
toshiki
-
tommi
-
vglilja
-
varmarsamtokin
-
zunzilla
-
morgunbladid
-
andrea
-
vefritid
-
lillo
-
pallheha
-
bofs
-
saedis
-
sigurjonth
-
ingibjorgstefans
-
astar
-
jenfo
-
siggi-hrellir
-
svarta
-
asarich
-
bjork
-
mjollin
-
kriabirgis
-
overmaster
-
heidathord
-
gummisteingrims
-
sigurdurkari
-
holi
-
magnusarni
-
agustolafur
-
hreinsi
-
lara
-
joklasol
-
addamaria
-
martasmarta
-
eirikurbergmann
-
sirrycoach
-
omarragnarsson
-
svavars
-
markusth
-
thorbjorghelga
-
snorribetel
-
baldurkr
-
gaflari
-
lks
-
malacai
-
arh
-
asgerdurjoh
-
bergursig
-
bergthora
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ein
-
gerdurpalma112
-
graenanetid
-
bubbus
-
kokkurinn
-
gudnim
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hannesgi
-
heimirhilmars
-
drum
-
uno
-
ingabesta
-
katja
-
ketilas08
-
kristbergur
-
landvernd
-
rafng
-
schmidt
-
eyjann
-
svanurmd
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi - ekki!
Valgerður Halldórsdóttir, 23.6.2007 kl. 00:02
Sveiessubara!!! Ég ætla samt að reyna að vera ekki svartsýn fyrirfram heldur vona að staðreyndir fái að standa. Í nafni lýðræðis!! Ekki það, ég hef nú aðeins tjáð mig um þetta "bananalýðveldi" sem við virðumst búa við.
Báran, 24.6.2007 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.