Á hverja hlusta íslenskir stjórnmálamenn?

Nú þegar erlend álfyrirtæki senda hingað hverja sendinefndina á fætur annarri til að taka í spaðana á ráðherrum og sveitarstjórnarmönnum með það markmið að komast yfir mengunarkvóta og orku Íslendinga í  - fáum við hver viðvörunarmerkin á fætur öðru um hlýnun jarðar vegna aukinna gróðurhúsaáhrifa. 

Nú er bara spurning á hverja munu íslenskir stjórnmálamenn hlusta?


mbl.is Barroso hvetur til harðari aðgerða gegn hlýnun andrúmsloftsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband