Aðferðir Saving Iceland til að vekja athygli á málstað sínum eru umdeildar. Skiptar skoðanir eru um þær og sýnist sitt hverjum í þeim efnum. Fjölmiðlar greina hinsvegar aðallega frá "aðferðum" þeirra en minna frá "boðskapnum".
Það væri áhugavert ef einhver fjölmiðill kynnti sér málið og fengi stjórnendur Alcans hér á landi og annarra álfyrirtækja sem starfa hér til að tjá sig um málið t.d. hvort þeir hafi vitneskju um meint tengsl milli fyrirtækisins og vopnaframleiðslu - eða mannréttindabrota. Hvað segja trúnaðarmenn þessara fyrirtækja?
Að fjölmiðlamenn heyrðu í bæjarfulltrúum sveitarfélaga sem keppa um möguleg álver og virkjanir. Könnuðu hvort það skipti einhverju máli fyrir þá hvernig fyrirtækin hafi hagað sér á alþjóðlega vísu upp á afstöðu þeirra til þess að fá viðkomandi fyrirtæki í sveitarfélagið eða ei?
Aðgerðarsinnar mótmæla við álverið í Straumsvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.7.2007 | 14:20 (breytt kl. 14:30) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki alveg eins hægt að heimta að ISG gerði grein fyrir hversu mörg mannslíf þeir hafa á samviskunni sem hún tók í hendurnar á í vinnuferð sinni?
Grímur Kjartansson, 24.7.2007 kl. 14:43
HVAÐA RUGL ER ÞETTA ALLTAF MEÐ NOTKUN Í VOPNAFRAMLEIÐSLU? Fólk er drepið með borðhnífum og hafnaboltakylfum. Við erum í NATO. Vopnaframleiðendur kaupa alls konar varning frá íslenskum fyrirtækjum, t.d. hugbúnað. Er ekki allt í lagi með það? Saab. Bofors. Ef ekki, væri þá ekki nær að mótmæla t.d. í Svíþjóð?
Gústaf (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 14:45
Sammála þessu Valgerður. Fjölmiðlar virðast ekki treysta sér til að kafa almennilega í feril þessara stórfyrirtækja eins og Alcoa, Bechtel, Impreglio og síðast en ekki síst Rio Tinto. Ráðamenn virðast líka ekki þurfa að svara óþægilegum spurningum um það hvort að Íslandi og framkvæmdum hérlendis sé treystandi í höndum þessara sömu fyrirtækja.
Sigurður Hrellir, 24.7.2007 kl. 15:10
Sæl, Valgerður
Vegna sameiningar Río Tinto , hafa verkalýðsfélögin í Evrópu Alcan EWC skoðað feril þessara fyrirtækja ekker hefur komi fram sem lítur í þá átt sem ásakanir Andra Snæ Mássonar né Hlyns Hallsonar um starfsemi þessa fyrirtækja einugis eina síðu er um ásakanir á hendur Río Tinta sem er marg sinnis er Copy Pasta og fært svo í aukana.
Ekkert af framleiðslu ISALs- Alcan fer í hergangaframleiðslu.
Var staddur í Straumsvík þegar krakkarnir úr Saving Iceland komu að hliðinu mér finnst bagarlegt þegar samtök eins og Saving Iceland beita börnum var komin af fermingaraldrinum í svona aðgerðir.
Kv. Sigurjón Vigfússon s 6993959
Starfandi aðaltrúnaðarmaður Alcans
Rauða Ljónið, 24.7.2007 kl. 15:37
Sæll Sigurjón
Hvaða ásakanir komu fram á Rio Tinto á þessari einu síðu sem þú minnist á? Hvað var fært í aukana?
Valgerður Halldórsdóttir, 24.7.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.