Ég er auðvitað hrærð yfir áhuga tveggja bloggfélaga minna á mínu lífi og að ég sé klukkuð, en ég er líka "eitthvað eitthvað". Auðvitað skorast ég hinsvegar ekki undan áskorun þeirra og tek þátt í leiknum með þeim
- Ég hef mjög gaman að því að hoppa berfætt í pollum og dansa, geri hinsvegar allt of lítið af því fyrrnefnda.
- Ég skrópaði mig nánast út úr menntaskóla þar sem ég spilaði út í eitt í "afskaplega löngum frímínútum"
- Nú eg var kosin í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar í vor en datt út á kynjakvóta
- Gæti vel hugsað mér að vera í vetur í einhverju heitu landi að skrifa bókina sem ég vinn að fyrir stjúpfjölskyldur. Vinnuheiti hennar er "Í Matador með Lúdóreglur". En þar sem ég er enginn "Björgúlfur eða Jón Ásgerir" - bara venjuleg Valgerður, þá verð ég að vakna kl. 6 í vetur til að skrifa svo ég standi við útgáfusamninginn.
- Svo held ég dagbók nánast alla daga, nema þá daga sem ég sofna kennd. Hætta er á að skriftin gæti verið óskýr og svo gæti ég skrifað einhverja tóma vitleystu sem ég gæti skammast mín fyrir næsta dag. Það gengur auðvitað ekki.
- Ég græt yfir bíómyndum, í brúðkaupum, jarðaförum og svo auðvitað þegar ég er leið
- Ég á alveg frábæra vini sem eru tilbúnir til að fóðra mig og mína í tíma og ótíma bæði á mat og traustri vináttu. Á margvíslega vini, tilheyri m.a. vinkonuhópi sem hittist alltaf fyrsta laugardag í mánuði á Jómfrúnni og með það eitt að markmiðið að leyfa "dömunni" í okkur að njóta sína.
- Svo kann ég alveg frábæra leið til að þrífa ískápinn, hafið íbúðaskipti við svissneska skólafélagsráðgjafann sem ég hafði í sumar - Þegar þið komið heim þá er hann ekki bara búinn að þrífa ísskápinn heldur líka flokka allt og merkja sem komið er fram yfir síðasta söludag!
- Já svona í lokin - þá vil ég minna á að ég er á móti stækkun álversins í Straumsvík og þegar ég verð ráðherra þá ....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.8.2007 | 21:09 (breytt kl. 22:48) | Facebook
Spurt er
Ertu sammála eða ósammála einkavæðingu orkufyrirtækja?
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 21:30
Hvað er að vera klukkaður í bloggheimum? Ég er greinilega ekki nógu sjóuð í blogginu til að skilja ...
Adda María Jóhannsdóttir, 20.8.2007 kl. 00:15
Hæ hæ! Ef ég hef skilið það rétt, þá áttu að segja 6-10 atriði um sjálfan þig - má vera hvað sem er. Prófaður bara mín kæra nú "klukka" ég þig :-) Kíki svo á þig þar sem þú opinberar öll þín helstu leyndarmál!
Valgerður Halldórsdóttir, 20.8.2007 kl. 00:23
Flott leyndarmál og rosalega flott innlitskvitt frá Gunnari Helga. Mér finnst að hann eigi að upplýsa hvernig maður gerir svona.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.8.2007 kl. 09:40
Æ Vallý pallý, þetta var illa gert við sakleysingjann
Adda María Jóhannsdóttir, 21.8.2007 kl. 17:22
Tek undir með þér Steingerður - þetta er rosalega flott hjá honum Gunnar! Vonandi deilir hann því með okkur hvernig hann fer að Annars væri nú bara gaman að klukka þig líka eins og hana Öddu Dúkkulísu - ekki alveg viss um þetta sakleysi hennar
Valgerður Halldórsdóttir, 21.8.2007 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.