Á Reykjavík að vera evrópsk borg eða amerískt úthverfi?

051107_arch_suburbSprawl_exÁhugaverð spurning!

Á Reykjavík að vera evrópsk borg eða amerískt úthverfi?
Í Norræna húsinu 21. ágúst, kl. 17:30  á menningarhátíðinni Reyfi 2007.


Fyrirlesarar eru þeir Audun Engh og Erling Okkenhaug, fulltrúar The Council of European Urbanism, www.ceunet.org, sem beita sér fyrir borgarskipulagi með mannlegri ásýnd.

Og svo kl. 19:30 Gagnrýni í beinni  - Umræður um arkítektúr í Reykjavík - pallborðsumræður. Sjá nánar www.nordice.is.


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Vonandi kom aþeir með skemmtilegar lausnir fyrir borgina okkar....einhverju sinni heyrði ég útlistun á þeim arkitektúr sem viðgengist í Reykjavík...bland í poka fyrir milljarða!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband