Mun ríkisstjórnin þá samþykkja eignarám?

floamennÞetta eru auðvitað gleðifréttir fyrir alla þá aðila sem barist hafa gegn virkjun Þjórsár, stækkun álversins í Straumsvík og byggingu nýs álvers í Helguvík. 

Skálholtshraunshjónin eiga heiður skilið og aðrir þeir sem hafa staðið í baráttunni fyrir austan. Það er ánægjulegt til þess að vita að Samfylkingarráðherrarnir Þórunn Sveinbjarnar og Björgvin G. Sigurðsson hafa bæði lýst yfir andstöðu sinni við virkjunarframkvæmdir við Þjórsá og að jarðirnar verði teknar eignarnámi og eru því sama sinnis og margir heimamenn - nú reynir verulega á!

Stjórnvöld sem heild þurfa nú að sýna sitt rétta andlit!  Ætla þau að heimilia eignarnám - og þá með hvaða rökum? 


mbl.is Eigendur jarðar í Flóahreppi slíta viðræðum við Landsvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband