"Hvað eru það margir pokar?" spyr afgeiðslumaðurinn á kassanum. Eftir "slump" er pokafjöldinn tilgreindur og síðan rukkar verslunin neytandann. Veit ég ekki til þess að gerð hafi verið verðkönnun á innkaupapokum í þessum könnunum - en það væri áhugavert.
Í sjálfu sér er ég ekki á móti því að greiða fyrir innkaupapoka og getur það verið hvattning til neytenda að koma með sína eigin fjölnota poka - en ég vil ekki þurfa að greiða fyrir auglýsingar.
Pokarnir eru allir merktir einhverju fyrirtækjum t.d. þá er Byr og Fjarðarkaupsmerkið á pokunum sem seldir eru í Fjarðarkaupum.
Þar til breyting verður legg ég til að við neytendur snúum pokunum við!
![]() |
Ekkert samkomulag í gildi á milli SVÞ og ASÍ sem sátt er um" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.10.2007 | 10:33 (breytt kl. 10:45) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
-
roggur
-
mariakr
-
birgitta
-
doggpals
-
steingerdur
-
gisligislason
-
dofri
-
bjorkv
-
lauola
-
aevark
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
bjarnihardar
-
einarstrand
-
einarolafsson
-
katrinsnaeholm
-
hallurg
-
petit
-
bryndisfridgeirs
-
fanney
-
hhk
-
hlynurh
-
hrannarb
-
kamilla
-
kristinast
-
magnusmar
-
nupur
-
paul
-
palmig
-
ragjo
-
salvor
-
svalaj
-
sasudurnesjum
-
steinunnolina
-
andreaolafs
-
toshiki
-
tommi
-
vglilja
-
varmarsamtokin
-
zunzilla
-
morgunbladid
-
andrea
-
vefritid
-
lillo
-
pallheha
-
bofs
-
saedis
-
sigurjonth
-
ingibjorgstefans
-
astar
-
jenfo
-
siggi-hrellir
-
svarta
-
asarich
-
bjork
-
mjollin
-
kriabirgis
-
overmaster
-
heidathord
-
gummisteingrims
-
sigurdurkari
-
holi
-
magnusarni
-
agustolafur
-
hreinsi
-
lara
-
joklasol
-
addamaria
-
martasmarta
-
eirikurbergmann
-
sirrycoach
-
omarragnarsson
-
svavars
-
markusth
-
thorbjorghelga
-
snorribetel
-
baldurkr
-
gaflari
-
lks
-
malacai
-
arh
-
asgerdurjoh
-
bergursig
-
bergthora
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ein
-
gerdurpalma112
-
graenanetid
-
bubbus
-
kokkurinn
-
gudnim
-
gudrunkatrin
-
gunnaraxel
-
hannesgi
-
heimirhilmars
-
drum
-
uno
-
ingabesta
-
katja
-
ketilas08
-
kristbergur
-
landvernd
-
rafng
-
schmidt
-
eyjann
-
svanurmd
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög sniðugt, geri það hér með, sný pokanum við.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 16.10.2007 kl. 11:18
Mjög snjöll hugmynd að snúa pokunum við! Hef reyndar séð verðkönnun á pokum en hef gleymt henni, þ.e. hvar er hana að finna. Svo er til Pokasjóður sem úthlutar 100 millj. til náttúruverndar- og velferðarmála, meira og meira á hverju ári. Samt er eitt af markmiðum hans að minnka pokanotkun. Svolítið gaman að fá styrk úr honum því að þeir bjóða líka í partí og þangað kemur fólk sem maður hefur gaman af að hitta.
Ég á ráðstefnupoka merktan Símanum sem ég sneri við og nota þannig. Ég man nú reyndar ekki hvað Síminn hafði gert af sér akkúrat þá - en það var örugglega eitthvað. Svo má endurnota plastpoka úr sumum verslunum af því þeir eru sterkari, fríhafnarpoka o.fl. ef maður hefur þetta í bílnum sínum eða í úlpuvösum. Flestir ráðstefnupokar eru líka sterkir og góðir en fáir eins stórir og gamli símapokinn.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.10.2007 kl. 17:56
Ég ætti kannski bara að hætta þessu röfli, sækja um í Pokasjóð til að komast í þetta góða partí
Valgerður Halldórsdóttir, 20.10.2007 kl. 11:09
... eða til að vinna að einhverjum góðum málum sem þú hefur örugglega á lager ... veit þó ekki hvort Pokasjóður styrkir baráttu gegn álverum, Væri reynandi! Ég umgekkst tvívegis styrkumsókn vegna verndunar votlendis (sjá myndir á bloggsíðunni minni). En haltu áfram að vinna gegn plastpokunum.
Ég er reyndar ekki enn búinn að komast yfir að á Hótel Nordica Hilton þar sem umhverfisþingið var haldið var bara flöskuvatn í boði og síðari daginn hafði ég ekki hugsun á að koma með vatn með mér. Okkur var sagt ekki væru til vatnskönnur!
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.10.2007 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.