Stelpur, í frambođ međ ykkur!

mkÁnćgjulegt ađ vita til ţess ađ framhaldsskóli fái slíka viđurkenningu og jafnréttisstefna hans sé meira en fallegt plagg- hún er virk! Grin. Ćtla má ađ hún verđi hvatning til allra ţeirra sem í skólanum starfa og annarra skóla ađ standa sig vel á sviđi jafnréttismála.

Ţađ var föngulegur hópur sem mćtti frá skólanum til ađ taka viđ viđurkenningunni.  Sá skólameistari ástćđu til ađ nefna sérstaklega Garđar Gíslason félagsfrćđikennara og Félagsfrćđideild skólans fyrir vasklega framgöngu á sviđinu.

Hún hafđi einnig orđ á ţví ađ í stjórn nemendafélags skólans sćtu fjórir karlkyns nemendur og einn kvenkyns nemandi og vildi hún sjá breytingu ţar á í framtíđinni.  Ekki veit ég hvort nemendafélag MK eigi taka upp kynjakvóta í stjórn ţess en ţađ verđur ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni og sjá hvort stefnan verđi til ţess ađ fleiri kvenkyns nemendur bjóđi sig fram til áhrifa- og stjórnunarstarfa. Ef til vill er ástćđa til ađ vera međ sérstak átak í ţví ađ hvetja stelpur til ađ áhrifa og ţátttöku á fleiri sviđum t.a.m. í Gettu betur og fl. uppákomum sem tengjast skólanum.

Enn og aftur - til hamingju MK! Smile


mbl.is MK fékk viđurkenningu Jafnréttisráđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband