Nakinn bæjarstjóri?

Hvað er í gangi eiginilega? Eru menn enn að ræða mögulega stækkun álversins í Straumsvík - við sem greiddum atkvæði 31. mars s.l?

Umræðan í Hafnarfirði um aðdraganda þeirra kosninga snérist um mengunarmál, samfélagsmál, fjármál, virkjanamál, línumannvirkini og mögulega efnahagsleg áhrif á íslenskt samfélag - en ekki nýtingahlutfall á lóð samkvæmt deiluskipulagi! Hafnfirðingar eru því búnir að taka þessa umræðu og ákvörðun.

Verkefni bæjarstjóra er að fylgja henni eftir en ekki að snúa út úr niðurstöðum lýðræðislegra kosninga  - þó hann sé ekki sáttur við hana!

 


mbl.is Álver á landfyllingu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

menn eru bara að gera sér grein fyrir því að álverið er að fara, þegar alcan er buið að byggja í öðru sveitarfélagi verður straumsvík keirð út og síðan lokað, það stóð altaf til að rífa gömlu skálana en það er ekki hægt nema með stækkun til að standa við gerða kaupsamninga og þá stækka þeir nýa álverið og loka því gamla og hafnarfjörður missir stæðsta fyrirtæki bæarins.

bjoggi (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband