Hver sér um áhættumatið?
Á fundi í Þjórsárverum kynnti Helgi Bjarnason fulltrúi Landsvirkjunar að HÍ kæmi að áhættumatinu sem gera yrði m.a. vegna mögulegs stíflurofs. En samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef á eftirfarandi ráðgjafahópur að annast matið; VST - Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, VGK - Hönnun, og Rafteikning. Ég sé ekki betur en a.m.k. tveir aðilar af þremur sjái einnig um umhverfismatið vegna Helguvíkur og þessir sömu aðilar eiga í Geysir Green Energy og eru að undirbúa uppbyggingu álvera um allt land ef marka má frétt frá 28. mars sl. í Fréttablaðinu. http://www.visir.is/article/2007103280017
Þar segir m.a. Hér erum við með ráðgjöf, útboð og eftirlit og undirbúum verktakaþátt framkvæmdarinnar fyrir þann markað sem er á viðkomandi stað"
Ég held að það sé löngu orðið tímabært hér á landi að tryggja með lögum að þeir aðilar sem sjá um mat á umhverfisáhrifum - stimpli sig út úr framkvæmdinni sjálfri og þeir megi ekki eiga fjárhagslega hagsmuni að gæta hvort sem af henni verður eða ekki.
Satt að segja vona ég að þetta sé allt saman eintómur misskilningur hjá mér
Skilti sett upp sem sýnir áhrif virkjana í Þjórsá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.7.2007 | 10:56 (breytt kl. 12:07) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.