Var það fjarvera kóngsins eða nærvera stjúpunnar?

vonda stjupanÞað er fagnaðarefni að þessari nefnd er komið á fót og umræðuefnin verulega þörf.  Það er sérstaklega gleðilegt að gert sé ráð fyrir málefnum stjúpfjölskyldna í þessari nefnd en þeirra mál hafa verið ósýnileg í allri opinberri umræðu, stefnumótun og opinberum tölum. Áhugavert er að sjá hvað kemur fram á leitarvél Alþingis þegar "stjúpfjölskyldur" er slegið inn"

Skortur á viðurkenningu í samfélaginu hefur verið henni til trafala og hún sjálf þ.a.l. átt erfitt með að  takast á við þau verkefni sem við henni blasa á hennar eigin forsendum.  Skortur á viðurkenningu hennar sjálfrar gerir m.a. það að verkum að hún reynir oft á tíðum að "spila Matador með Lúdóreglum" sem ekki er vænlegt til árangurs! 

Hvort ætli það hafi skipt Öskubusku meira máli fjarvera kóngsins (föðurins) eða nærvera stjúpunnar?

 

 


mbl.is Nefnd skipuð til að fjalla um stöðu einstæðra og forsjárlausra foreldra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég hlakka til! Þetta verður örugglega gott samstarf sem vonandi gefur góðar niðurstöður fyrir alla.

Laufey Ólafsdóttir, 22.9.2007 kl. 19:00

2 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Já, á ekki von á öðru! Velgengni er langhlaup - líklega í þessum málaflokki sem og öðrum!

Valgerður Halldórsdóttir, 23.9.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband