Er lýðræði bæði tímafrekt og tómt vesen?

alþingiMér datt i hug þegar ég horfði á Kastljós í gærkvöldi hugtakið "alræðislegt lýðræði" sem sumir einræðisherrar Afríku notuðu til að lýsa og réttlæta stjórnunaraðferðir sínar sem fólu m.a. í sér valdníðslu og spillingu að verstu gerð.

Það virðist sem að mörgum íslenskum stjórnmálamönnum finnast leikreglur Vestræns lýðræðis bæði tímafrekar og tómt vesen.  Kannski vita þeir ekki betur Frown 

Vil ég hrósa sérstaklega Svandísi Svavarsdóttur í þessu máli og ljóst er að hún hefur umfram marga aðra stjórnmálamenn skilning á þeim leikreglum sem íslensk lög og reglur gera ráð fyrir.  

Haldi þessi þróun áfram þ.e. að traðkað er á grunngildum lýðræðisins er hætta á að við Íslendingar verðum orðin nýlenduþjóð nokkurra fyrirtækja þar sem við höfum enga aðkomu eða lítil tækifæri til að veita aðhald eða hafa áhrif á samfélag okkar!

 

 

 

 

 


mbl.is Grundvöllur fyrir höfðun dómsmáls til ógildingar eigendafundar í OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Alveg sammála einsog venjulega

María Kristjánsdóttir, 5.10.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband