Brúđguminn - situr uppi međ sig sjálfan

1387800139_dca6c23bf8Myndin er góđ og hćgt ađ mćla međ henni. Flottar tökur og skemmtilegur leikur. Sagan sat í mér ţegar ég kom heim og velti ég ţví fyrir mér af hverju karakter Hilmis Snćs, Jón háskólakennari fór létt í pirrurnar á mér.  Ég held ađ ástćđan hafi veriđ sú ađ ég sá mann í lok myndarinnar sem sat uppi međ sig sjálfan og fullan "bakpoka af drasli", sem nennti ekki eđa skorti manndóm til ađ hreinsa til og fylgja sannfćringu sinni.

Í stađ ţess ađ takast á viđ sig sjálfan - ţá skipti hann um samferđafólk, lét til leiđast og breytti litlu - međ miklum tilkostnađi.

 


mbl.is Trođfullt á frumsýningu Brúđgumans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Myndir sem sitja í manni hljóta ađ vera góđar. Ég ćtla ađ kíkja á Brúđgumann.

Steingerđur Steinarsdóttir, 17.1.2008 kl. 09:56

2 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Kvitt,kvitt  Hafđu ţađ sem allra best Valgerđur

Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.1.2008 kl. 18:52

3 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Jafn frábćr og Hilmir Snćr getur veriđ er hann samt stundum eitthvađ pirrandi.  Mér finnst hann bestur í gamanleik.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 17.1.2008 kl. 19:26

4 Smámynd: www.zordis.com

Nafna ítrekar ađ mínu mati hversu mikill snilldarleikari Hilmir Snćr er!

Verđ ađ sjá ţessa!

www.zordis.com, 17.1.2008 kl. 21:56

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

... ég ţekki ekki Hilmi Snć sem manneskjuna en leikarann talsvert í gegnum persónu sem hann hefur túlkađ; ég votta ađ honum hefur tekist ađ túlka persónur sem hafa pirrađ mig, sennilega tekst honum betur en nćstum öllum öđrum ísl. leikurum ađ túlka persónur sínar ţannig ađ manni finnst hann ekki vera ađ leika - manni finnst persónan vera óţćgileg, manni fer ađ líđa eins og mađur sé í návígi viđ leiknu persónuna. Hilmir var svakalega góđur í Ivanof sem ég sá í höfuđborginni um síđustu helgi - tókst ađ láta mann fara hjá sér ...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.1.2008 kl. 17:07

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ţađ er einfaldlega ekki öllum gefiđ ađ geta ţroskast. Kannski höfum viđ gott af ađ sjá ţannig fólk af og til ef ske kynni ađ mađur hrykki í gírinn viđ ţađ sjálfur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 20.1.2008 kl. 17:38

7 identicon

Sćl Valgerđur og takk fyrir síđast.

Ég á eftir ađ sjá Brúđgumann en er ákveđin í ađ sjá myndina. Ţetta međ fullan bakpoka af drasli sem ţú minnist á ađ karakter sem Hilmir Snćr leikur svo snilldarlega, flytur međ sér á milli samferđafólks, minnir mig á greinina eftir Jón Gnarr, ţar sem "aumingja mađurinn" var alltaf ađ "lenda í öllu".

Ţađ verđur ađ taka ábyrgđ og "hreinsa til". 

Olga Björt (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 14:10

8 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 25.1.2008 kl. 22:25

9 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlar.Ég fór í leikhús og sá leikritiđ Ivano og ţykir ţađ mjög gott og leikur Hilmis bara góđur en ég á eftir ađ sjá myndina og veit ađ hún er ekki síđri.

Guđjón H Finnbogason, 29.1.2008 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband