Með því a skapa andrúmsloft trausts og virðingar verða til aðstæður sem allir hlutaðeigandi aðilar treysta sér til að ræða hlutina.
Það er ýmislegt sem bæta má í samskiptum heimilia og skóla og er það mín skoðun að skólar eigi að móta fjölskyldustefnu sem m.a. tekur mið af ólíkum fjölskyldugerðum. Lítil umræða hefur t.d. verið um stjúpfjölskyldur í skólakerfiu en viðurkenning hvers og eins skiptir máli og eykur líkurnar t.d. að skólarnir fái upplýsinar sem þeir fá ekki í dag.
Skólinn þarf að viðurkenna að stjúpfjölskylda er hið hefðbundna fjölskylduform fyrir marga nemendur og því nauðsynlegt að tryggja fræðslu fyrir starfslið skólans um aðstæður barna í stjúptengslum. Hann þarf líka að hvetja almennt til skilnings foreldra og barna á ólíkum fjölskyldugerðum.
Með því að horfa á báða foreldra jafn mikilvæga í lífi barnsins getur skólinn eflt samvinnu þeirra og samstöðu. Skráningarblöð skólans þarf að gera ráð fyrir báðum foreldrum og stjúpforeldrum, bjóða þarf stjúpforeldrum að taka þátt í skólastarfinu og miðla milliliðalaust upplýsingum milli heimila og skóla! Við eigum ekki að ætla börnum að vera skilaboðaskjóður - og bera miða á milli heimila.
Börn sem eiga fráskilda foreldra eiga flest tvö heimili - og mörg hver stjúpfjölskyldur sem taka þarf mið af.
.
Skortur á samræðu skóla við foreldra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.12.2007 | 08:06 (breytt kl. 08:09) | Facebook
Spurt er
Bloggvinir
- roggur
- mariakr
- birgitta
- doggpals
- steingerdur
- gisligislason
- dofri
- bjorkv
- lauola
- aevark
- ingolfurasgeirjohannesson
- bjarnihardar
- einarstrand
- einarolafsson
- katrinsnaeholm
- hallurg
- petit
- bryndisfridgeirs
- fanney
- hhk
- hlynurh
- hrannarb
- kamilla
- kristinast
- magnusmar
- nupur
- paul
- palmig
- ragjo
- salvor
- svalaj
- sasudurnesjum
- steinunnolina
- andreaolafs
- toshiki
- tommi
- vglilja
- varmarsamtokin
- zunzilla
- morgunbladid
- andrea
- vefritid
- lillo
- pallheha
- bofs
- saedis
- sigurjonth
- ingibjorgstefans
- astar
- jenfo
- siggi-hrellir
- svarta
- asarich
- bjork
- mjollin
- kriabirgis
- overmaster
- heidathord
- gummisteingrims
- sigurdurkari
- holi
- magnusarni
- agustolafur
- hreinsi
- lara
- joklasol
- addamaria
- martasmarta
- eirikurbergmann
- sirrycoach
- omarragnarsson
- svavars
- markusth
- thorbjorghelga
- snorribetel
- baldurkr
- gaflari
- lks
- malacai
- arh
- asgerdurjoh
- bergursig
- bergthora
- brandarar
- austurlandaegill
- ein
- gerdurpalma112
- graenanetid
- bubbus
- kokkurinn
- gudnim
- gudrunkatrin
- gunnaraxel
- hannesgi
- heimirhilmars
- drum
- uno
- ingabesta
- katja
- ketilas08
- kristbergur
- landvernd
- rafng
- schmidt
- eyjann
- svanurmd
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málefnin eru óendanlega mikilvæg. Því betur sem við hlúum að börnunum þeim mun færri börn lenda afvega og þannig sparar samfélagið óendanlega mikla fjármuni. Börn í hinum samsettu fjölskyldum virðast í mestri hættu enda hlutfall barna sem lenda afvega hærra í þeim hóp. Valgerður, Þú átt skilið Fálkaorðuna fyrir góða vinnu við að vekja athygli á þessum þörfu málum.
Gísli Gíslason, 5.12.2007 kl. 23:42
Takk Gísli - Þér er líka alveg óhætt að klappa sjálfum þér á bakið!
Valgerður Halldórsdóttir, 6.12.2007 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.